VALMYND ×

Kátir dagar

Fréttamenn dagsins
Fréttamenn dagsins

Nú er fyrri þemadegi lokið og vonandi allir glaðir og sáttir. Fréttamenn fjölmiðlahóps hafa haft nóg fyrir stafni í dag líkt og aðrir. Þeir fóru á milli stöðva, tóku viðtöl, myndir og myndbönd og má sjá hluta afrakstursins hér fyrir neðan og inni á myndasíðu skólans.

Fyrir morgundaginn væri gott að nemendur æfðu texta lagsins La Dolce Vita sem allir ætla að syngja saman á morgun. Textann má finna hér: http://grisa.isafjordur.is/ymis_skjol/skra/58/


Myndband Arnórs Gísla

 

Myndband Hafdísar

 

Deila