Karímarímambó og Súkkulaðiópera
Litla Act alone bauð öllum nemendum skólans upp á einleikna viðburði í morgun í Hömrum. Yngsta stigið naut skemmtilegrar dagskrár í tali og tónum með Aðalsteini Ásberg Sigurðssyni, sem ber nafnið Karímarímambó. Eldri nemendum var boðið upp á súkkulaðióperuna Bon appétit! með Guju Sandholt.
Nemendur kunnu vel að meta þessa listviðburði og þökkum við kærlega fyrir okkur.
Deila