VALMYND ×

Jólaleyfi

Eftir litlu jólin í morgun hófst jólaleyfi. Við óskum starfsfólki okkar, nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar jólahátíðar með von um farsæld á nýju ári.

Skólastarf hefst að jólaleyfi loknu miðvikudaginn 4.janúar 2023 samkvæmt stundaskrá.

Deila