Grunnskólinn á Ísafirði óskar nemendum, foreldrum, starfsmönnum og velunnurum öllum gleðilegrar jólahátíðar. Kennsla hefst aftur að jólaleyfi loknu, þriðjudaginn 4.janúar samkvæmt stundaskrá.