VALMYND ×

Jólakveðja

Starfsfólk Grunnskólans á Ísafirði óskar nemendum sínum, fjölskyldum þeirra og velunnurum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Skólastarf hefst á nýju ári miðvikudaginn 4. janúar 2012.

Deila