VALMYND ×

Íslenskt mál

1 af 3

Í hverjum mánuði tökum við fyrir málshátt, orðatvennu og orðtak mánaðarins. Í október er málshátturinn Hver er sinnar gæfu smiður, orðtakið Að bíta á jaxlinn og orðatvennan dragsúgur og dumbungur. Með þetta er svo unnið í íslensku og öðrum námsgreinum eins og hægt er. Þetta er virkilega skemmtilegt og orðin á allra vörum þessa dagana.

Deila