VALMYND ×

Innlit í hringekju í 4. bekk

Nemendur fjórða bekkjar eru í allskonar verkefnum í hringekju. Þau eru að búa til rúm í tæknimennt og svo sængurföt fyrir rúmið í textílmennt. Jólin eru allsráðandi í myndmennt og svo eru verið að baka hafrabrauð í heimilisfræði. 

Deila