VALMYND ×

Innkaup

Nemendum er séð fyrir nánast öllum gögnum sem þeir þurfa til náms í skólanum.  Gert er ráð fyrir að  nemendur í 1.-7. bekk sjái sér sjálfir fyrir skriffærum og nemendur unglingastigs sjái sér sjálfir fyrir skriffærum, reglustiku, gráðuboga og litum.  Nemendur fá allar stíla – og reikningsbækur og möppur í skólanum.

Deila