VALMYND ×

Innileikfimi

Nú er leikfimin kennd innandyra og rétt að minna á íþróttafötin. Nemendur í 1. og 2. bekk eru berfættir eða í tátiljum í leikfiminni, en í 3. - 10. bekk eru nemendur í íþróttaskóm. Ekki er krafist sturtuferða í 1. - 4. bekk.

Deila