VALMYND ×

Hvítasunnuhelgi framundan

Nú er hvítasunnuhelgin framundan og því frí á mánudaginn.

Námsmat annarinnar stendur yfir þessa dagana með tilheyrandi prófum og verkefnaskilum. Við bendum á vordagskrána sem hægt er að nálgast í heild sinni hér vinstra megin, neðst á síðunni. 

Deila