VALMYND ×

Hrekkjavökuball

Á morgun, föstudaginn 3. nóvember, heldur 10. bekkur Halloween ball í sal skólans. Aðgangseyrir er kr. 1.000 fyrir þá sem mæta í búningi, en annars kr. 1.500. Gleðin stendur frá kl. 20:00 - 23:30 og eru allir nemendur 8. - 10. bekkjar G.Í. velkomnir, auk nemenda úr skólum hér í kring.

Deila