Heimsókn sendiherra Bretlands
Í dag kom til okkar sendiherra Bretlands, Dr. Bryony Mathew og átti skemmtilega stund með 5.bekkingum. Hún kynnti meðal annars nýju bókina sína sem nefnist á íslensku Tæknitröll og íseldfjöll. Nemendur unnu 2 verkefni og hlustuðu á áhugavert erindi sendiherrans og allir fengu í lokin aðgang að rafrænni útgáfu bókarinnar, sem hægt er að nálgast hér.
Deila