VALMYND ×

Heimferð frá Kaufering

Ísfirðingarnir voru kvaddir með gjöfum og veisluhöldum síðasta kvöldið í vinabæjarheimsókninni í Kaufering. Hópurinn kom til landsins í gær, sæll og glaður eftir frábæra dvöl í Bæjaralandi. Í apríl munu þýsku nemendurnir endurgjalda heimsóknina og verða þá væntanlega fagnaðarfundir.

Deila