Haustball 10. bekkjar
Félagslífið er að lifna við eftir sumarleyfi og heldur 10. bekkur fyrsta ball skólaársins föstudaginn 2. september. Ballið er haldið í sal skólans frá kl. 20:00 - 23:30 og aðgangseyrir kr. 1.000 sem rennur í ferðasjóð 10. bekkjar.
Deila