VALMYND ×

Hafragrautur fyrir 5. og 6. bekk

Frá og með 1. nóvember bjóðum við nemendum í 5. og 6. bekk upp á frían hafragraut kl. 9:00 á morgnana. 7. - 10. bekk hefur staðið þessi fría áskrift til boða frá síðustu áramótum. Í morgun buðum við yngri hópnum upp á graut til kynningar og voru nemendur alsælir með það og vonum við svo sannarlega að sem flestir skrái sig í áskrift sem fyrst. 

Deila