Grunnskólamót í glímu
Síðastliðinn fimmtudag var haldið grunnskólamót í glímu í íþróttahúsinu á Torfnesi. 60 nemendur úr 5. - 10. bekk tóku þátt í mótinu; 45 nemendur frá Grunnskólanum á Ísafirði, 9 nemendur frá Grunnskóla Bolungarvíkur og 6 nemendur frá Súðavíkurskóla.
Úrslit mótsins urðu eftirfarandi:
5. bekkur drengir 3 keppendur
1. sæti Berent Jóhannes Scott S
2. sæti Daði Rafn Ómarsson GÍ
3. sæti Oddfreyr Atlason GB
5. bekkur stúlkur 3 keppendur
1. sæti Rakel Damilola Adeleye GÍ
2. sæti Rósbjörg Edda Rúnarsdóttir GÍ
3. sæti Sara Kristín Gunnsteinsdóttir GÍ
6. bekkur drengir 16 keppendur
1. sæti Hilmir Hallgrímsson GÍ
2. sæti Hugi Hallgrímsson GÍ
3. sæti Egill Fjölnisson GÍ
6. bekkur stúlkur 10 keppendur
1. sæti Guðný Ósk Sigurðardóttir GÍ
2. sæti Ivana Yordanova Yordanova S
3. sæti Victoría Kolbrún Öfjörð GÍ
7. bekkur drengir 5 keppendur
1. sæti Kristófer Leví Kristjánsson GÍ
2. sæti Einar Ásvaldur Sigurðsson GÍ
3. sæti Daníel Wale Adeleye GÍ
7. bekkur stúlkur 5 keppendur
1. sæti Ísabella Rut Benediktsdóttir GÍ
2. sæti Lára Ósk Albertsdóttir GÍ
3. sæti Ólöf Einarsdóttir GÍ
8. bekkur drengir 5 keppendur
1. sæti Einar Torfi Torfason GÍ
2. sæti Emil Uni Elvarsson GÍ
3. sæti Bergsteinn Snær Bjarkason GÍ
8. bekkur stúlkur 3 keppendur
1. sæti Auður Líf Benediktsdóttir GÍ
2. sæti Birna Sigurðardóttir GÍ
3. sæti Birta Rós Þrastardóttir GÍ
9. bekkur drengir 2 keppendur
1. sæti Andri Fannar Sóleyjarson GÍ
2. sæti Elías Ari Guðjónsson GÍ
9. bekkur stúlkur 5 keppendur
1. sæti Sonia Ewelina Mazur GÍ
2. sæti Hekla Hallgrímsdóttir GÍ
3. sæti Birta Dögg Guðnadóttir GÍ
10. bekkur drengir 3 keppendur
1. sæti Baldur Björnsson GÍ
2. sæti Jafet Thor Arnfjörð Sigurðarson GÍ
3. sæti Þorsteinn Ýmir Hermannsson GÍ
Deila