VALMYND ×

Gróðursetning hjá 6.bekk

1 af 4

Í morgun fór 6.bekkur inn í Tungudal til gróðursetningar. Yrkjusjóður úthlutaði skólanum 134 birkiplöntum sem nemendur settu niður og vonum við að þær eigi eftir að dafna vel.

Deila