VALMYND ×

Góð stemning á Reykjum

1 af 2

Það er allt gott að frétta af 7.bekkingum í Skólabúðunum að Reykjum í Hrútafirði. Hópurinn er vel stemmdur og nýtur samverunnar og umhverfisins til hins ýtrasta. Brottför frá Reykjum er kl.17:00 á morgun.

Deila