VALMYND ×

Góð frammistaða G.Í. í FIRST LEGO League

1 af 3

Nú er keppni lokið í Háskólabíói og stóðu okkar menn sig frábærlega. Þeir kepptu undir nafninu Grísa og unnu til verðlauna fyrir besta hönnun og forritun. Þetta er virkilega góður árangur hjá þessum ungu strákum í sinni frumraun í keppni sem þessari og er framtíðin svo sannarlega björt hjá þeim. Innilega til hamingju strákar, við erum virkilega stolt af ykkur!

Deila