Gleðilega páska
Við sendum nemendum og fjölskyldum þeirra bestu þakkir fyrir einstakt samstarf á þessum erfiðu tímum undanfarnar vikur. Við gerum ráð fyrir svipuðu skólastarfi eftir páska, sem byggist á fjarkennslu, en munum koma frekari upplýsingum á framfæri þriðjudaginn 14. apríl.
Með von um gleðilega páska,
starfsfólk Grunnskólans á Ísafirði
Deila