VALMYND ×

Gjöf frá Foreldrafélaginu

Velvilvji samfélagsins er okkur mikils virði og eigum við mjög marga velunnara sem standa við bakið á okkur. Á dögunum barst okkur fótboltaspil að gjöf frá Foreldrafélagi GÍ og erum við innilega þakklát fyrir það. Nemendur kunna vel að meta hvers kyns afþreyingu í frímínútum og er fótboltaspilið  því afar kærkomið.

Deila