VALMYND ×

Geðorðin 10

9.bekkur vann í vetur með geðorðin 10. Í dag skreyttu þau steina með geðorðunum og færðu bæjarbúum góð ráð. Einnig voru þau þýdd yfir á ensku svo ferðamenn gætu einnig fengið að njóta.

Deila