VALMYND ×

Fyrirlestur um rafrettur

María Ólafsdóttir á fyrirlestri hjá 9. bekk
María Ólafsdóttir á fyrirlestri hjá 9. bekk

Í morgun kom María Ólafsdóttir í heimsókn í 7. - 10. bekk og fræddi nemendur um rafrettur, en hún er læknir við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. María fór yfir skaðsemina sem fylgir rafrettum og fíknina af völdum nikótínsins sem þær innihalda. Nemendur voru flestir vel með á nótunum og vel upplýstir og sköpuðust góðar umræður. Við þökkum Maríu kærlega fyrir góðan og fræðandi fyrirlestur.

Deila