Fundað í Split í Króatíu
Þessa dagana funda þær Bryndís Bjarnason og Halla Magnadóttir í Split í Króatíu, ásamt öðrum samstarfsþjóðum í Erasmus+ verkefninu. Fjallað er um hvernig skólar geta aðstoðað börn sem hafa annað tungumál, við að læra og aðlagast skólasamfélaginu. Einnig skiptast kennarar á góðum hugmyndum og kennsluaðferðum.
Deila