VALMYND ×

Fullveldisdagurinn

Á morgun fögnum við 1.des., en hann ber upp á sunnudag þetta árið. Við bjóðum foreldra og forráðamenn sérstaklega velkomna í heimsókn til okkar og verðum með verk nemenda sýnileg. Einnig hvetjum við nemendur og starfsfólk til að klæðast betri fötunum til að auka á hátíðleikann.

Annað kvöld sýnir svo leiklistarval skólans verkið Útskriftarferðin kl. 20:00 og hvetjum við sem flesta til að mæta.

Deila