VALMYND ×

Frestun á Haukadalsferð

Ferðinni sem 10. bekkur stefndi á í Haukadal á morgun, hefur nú verið frestað vegna óviðráðanlegra orsaka. Kennsla verður því samkvæmt stundaskrá á morgun.

Deila