Forritun í myndmennt
Það er margt hægt að gera til að brjóta upp hefðbundið nám. Í myndmennt hjá 3. bekk voru nemendur t.d. að forrita Róbótinn Mars (Micro bit smátölvu) til að teikna fyrir sig. Árangurinn lét ekki á sér standa og kom þetta líka glæsilega listaverk út úr því eins og sjá má hér.
Deila