VALMYND ×

Foreldraviðtöl

Á morgun, þriðjudaginn 3.október er fyrri foreldradagur/samráðsdagur vetrarins. Nemendur mæta þá með foreldrum í viðtöl til umsjónarkennara á þeim tíma sem þeir velja sér í Mentor og er engin kennsla þann daginn. 

Deila