VALMYND ×

Foreldraviðtöl

Miðvikudaginn 9. nóvember n.k. eru foreldraviðtöl hér í skólanum. Líkt og undanfarin ár, bóka foreldar viðtalstíma í gegnum Mentor. Opnað verður fyrir skráningar á morgun, föstudaginn 4. nóvember.

Hér má nálgast kynningarmyndband varðandi skráningu.

Deila