Foreldraviðtöl hjá 7. bekk
Nú er 7. bekkur kominn heim eftir góða viku í skólabúðunum að Reykjum í Hrútafirði. Á mánudaginn verða foreldraviðtöl hjá árgangnum, sem byggja á þeim markmiðum sem nemendur setja sér fyrir komandi skólaár.
Kennsla hefst svo hjá þeim samkvæmt stundaskrá á þriðjudaginn.
Deila