Foreldrakönnun
Nú stendur yfir foreldrakönnun Skólapúlsins, þar sem ákveðið úrtak foreldra fær senda slóð að könnuninni og beðið um að svara spurningum um skólastarfið. Okkur er mikið í mun að svarhlutfallið sé sem hæst, þannig að niðurstöður séu sem marktækastar. Við biðlum því til þeirra foreldra sem lentu í úrtakinu að svara sem allra fyrst, en frestur til þess er til sunnudagsins 5.mars.
Deila