Foreldrafélag G.Í. á heimasíðu skólans
Foreldrafélag skólans hefur nú fengið undirsíðu hér á vefnum. Þar mun stjórn félagsins miðla upplýsingum til foreldra s.s. fundargerðum o.fl. Ný stjórn tók við félaginu í haust og er Thelma Hjaltadóttir nýr formaður þess.
Deila