VALMYND ×

Foreldradagur

Á miðvikudaginn, 8. febrúar, er foreldradagur og því engin kennsla. Þann dag mæta nemendur með sínum forráðamönnum  í viðtöl til síns umsjónarkennara samkvæmt úthlutuðum viðtalstíma, sem sendur var heim í dag ásamt vitnisburði haustannar.

Deila