Fjölgun nemenda
Nemendafjöldi við G.Í. í dag er nú kominn í 388 og er það fjölgun um 25 nemendur eða um 7% á milli ára. Fjöldi nemenda hefur ekki verið svo mikill í 10 ár og er svo sannarlega tilefni til að fagna þessari þróun.
Fjöldi nemenda er mjög misjafn eftir árgöngum:
1.bekkur 48 nemendur (3 hópar)
2.bekkur 30 nemendur (2 hópar)
3.bekkur 25 nemendur (1 hópur)
4.bekkur 50 nemendur (2 hópar)
5.bekkur 47 nemendur (2 hópar)
6.bekkur 44 nemendur (2 hópar)
7.bekkur 32 nemendur (2 hópar)
8.bekkur 39 nemendur (2 hópar)
9.bekkur 32 nemendur (2 hópar)
10.bekkur 41 nemandi (1 hópur, teymiskennsla)
Deila