VALMYND ×

Fjölbreytt námskeið í frístund

Í haust hefur ákveðinn hópur nemenda í 1. - 4. bekk verið á valnámskeiði hjá Albertu G. Guðbjartsdóttur og Snorra S. Jónssyni, starfsmönnum dægradvalar, en valnámskeiðið er hluti af frístund nemenda á milli kl. 11 og 12 á daginn. Verkefnin hafa verið fjölbreytt s.s. spil, bingó, tafl, föndur, teikning og málun. Einnig hefur hópurinn farið í heimsóknir í hin ýmsu fyrirtæki og stofnanir í bænum.

Það hefur greinilega verið mjög gaman á þessu valnámskeiði eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi

Deila