VALMYND ×

Ferðalagið frá Reykjum

Rútan með ferðalangana frá Reykjum bilaði á milli Búðardals og Hólmavíkur.  Litlar rútur eru komnar á staðinn og verið er að ferja nemendur og farangur á milli bíla. Það fer vel um alla en þetta tefur óneitanlega ferðina.  Gert er ráð fyrir heimkomu um eða eftir kvöldmat.  Staðfestur komutími mun birtist um leið og hægt er.

Deila