VALMYND ×

Enginn skíðadagur að sinni

Því miður er ekki hægt að bjóða upp á skíðadag á morgun vegna snjóleysis. Við höldum þó í þá veiku von að enn eigi eftir að snjóa til fjalla og grípum þá tækifærið ef og þegar það gefst.

 

Deila