Eldvarnarátak
Slökkviliðmenn heimsóttu krakkana í 3. HA í síðustu viku í tilefni þess að Maja Weronika Zietek var dregin út í verðlaunasamkeppni í tengslun við Eldvarnarátak Landssamband Slökkviliðs- og Sjúkraflutningamanna. Maja fékk afhent verðlaun og viðurkenningskjal af þessu tilefni. Krakkarnir voru stoltir af Maju og samglöddust henni, en þau tóku öll þátt í þessari samkeppni og stóðu sig með prýði.
Deila