Daníel formaður
Í gær kusu nemendur Daníel Wale Adeleye sem formann nemendafélags G.Í. næsta vetur. Varaformaður verður Ásthildur Jakobsdóttir, en þau eru bæði nemendur í 9. bekk. Við óskum þessum efnilegu nemendum til hamingju og velfarnaðar í sínum störfum.
Deila