VALMYND ×

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur á Íslandi á hverju ári þann 16. nóvember. Dagsetningin er valin til að minnast fæðingardags íslenska skáldsins Jónasar Hallgrímssonar, sem er eitt af þekktustu skáldum íslenskrar bókmenntasögu og mikilvægur persónuleiki í þróun íslenskrar tungu. Markmið dagsins er að vekja athygli á íslenskri tungu og menningu, stuðla að varðveislu hennar og efla notkun íslensks máls í samfélaginu. 

Nemendur í 1. bekk hafa verið að vinna allskonar verkefni í vikunni nú sem endranær og hérna má sjá eitt þeirra. 

 

Deila