VALMYND ×

Bókaverðlaun barnanna

Í febrúar og mars geta börn á aldrinum 6-12 ára kosið sína uppáhaldsbók sem bók ársins. Börnin geta valið eina til þrjár bækur sem þeim finnast skemmtilegastar, áhugaverðastar eða bestar af hvaða ástæðu sem er. Atkvæðaseðlar eru á bókasafni skólans ásamt QR kóða til skönnunar, en einnig er hægt að kjósa á netinu
Við hvetjum öll börn í 1.-7. bekk til að taka þátt.
Deila