VALMYND ×

Bókagjöf

Í vor gaf Kvenfélagið Hvöt í Hnífsdal skólabókasafninu okkar veglega peningagjöf til bókakaupa. Búið er að kaupa bækurnar og eru þær tilbúnar til útláns til nemenda, sem eflaust munu njóta vel. Við þökkum Kvenfélaginu Hvöt kærlega fyrir þessa kærkomnu gjöf.

Deila