Boðið upp á kakó og piparkökur
Í morgun var boðið upp á kakó og piparkökur úti í porti í frímínútunum. Þetta mæltist vel fyrir líkt og undanfarin ár og kom sér vel í frostinu. Kristján Arnar Ingason, skólastjóri og Harpa Henrysdóttir, kennari, toppuðu svo útiveruna með því að spúa eldi, líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Deila