VALMYND ×

Blíðviðri á vorverkadegi

1 af 4

Veðrið lék aldeilis við okkur í dag á vorverkadegi skólans. Þó að sólin hafi ekki mikið sýnt sig, þá var milt og þurrt, sem kom sér afar vel fyrir útivinnuna.

Nemendur stóðu sig með mikilli prýði í öllum þeim verkum sem fyrir þá voru lögð. Sjá má eitthvað af myndum hér inni á myndasíðunni vinstra megin á síðunni.

Deila