VALMYND ×

Bíldudalsbingó

Elfar Logi Hannesson og Jón Sigurður Eyjólfsson. Mynd: visir.is
Elfar Logi Hannesson og Jón Sigurður Eyjólfsson. Mynd: visir.is

Í dag komu þeir félagarnir Elfar Logi Hannesson og Jón Sigurður Eyjólfsson í heimsókn í 4. og 5. bekk. Þeir kynntu þar og lásu upp úr bókinni Bíldudals bingó, sem er uppfull af sprenghlægilegum uppvaxtarsögum þeirra félaga á Bíldudal á níunda áratugnum. Nemendur kunnu vel að meta upplesturinn og þökkum við þeim kærlega fyrir komuna.

Deila