VALMYND ×

Átta smit greind í 1.bekk

Við höfum nú fengið þær upplýsingar frá heilsugæslunni að fjórir nemendur til viðbótar greindust jákvæðir í sýnatökum gærdagsins. Smitin eru því orðin samtals 8, öll í 1. bekk. Það eru há gildi í sýnunum og því má búast við að þetta sé bara upphafið.

Það er mjög mikilvægt að fara strax aftur í sýnatöku ef einkenna verður vart, ekki bíða neitt með það því 10 daga einangrunin hefst við greiningu.

Deila