VALMYND ×

Astoðarskólastjóri í námsleyfi veturinn 2024 - 2025

Helga S. Snorradóttir aðstoðarskólastjóri verður í námsleyfi næsta skólaár. Guðný Stefanía Stefánsdóttir kennari mun leysa hana af og verður því aðstoðarskólastjóri skólaárið 2024-2025.

Deila