Árshátíð GÍ 2022- Tímaflakk
Nú styttist heldur betur í árshátíðina okkar og tilhlökkun og spenningur í gangi. Æfingar og undirbúningur ganga vel þrátt fyrir að eitt lítið veirugrey láti á sér kræla. Að þessu sinni er enginn aðgangseyrir. Hér fyrir neðan er skipulag á árshátíðarsýningum.
- sýning –miðvikudaginn 23. mars kl. 9:00.
Flytjendur: 1. – 7. bekkur.
Áhorfendur: Nemendur í 1. og 2. bekk og foreldrar/gestir þeirra.
- sýning – miðvikudaginn 23. mars kl. 11:00.
Flytjendur: 5.–10. bekkur
Áhorfendur: Nemendur í 5.–7. bekk og foreldrar/gestir þeirra.
- sýning – fimmtudaginn 24. mars kl. 9:00.
Flytjendur: 1. – 7. bekkur.
Áhorfendur: Nemendur í 3. og 4. bekk og foreldrar/gestir þeirra.
- sýning – fimmtudaginn 24. mars kl kl. 11:00
Flytjendur: 1.-6.bekkur
Áhorfendur: Tangi og unglingastig
- sýning – fimmtudaginn 24. mars kl. 20:00.
Flytjendur: 7.–10. bekkur,
Áhorfendur: Nemendur í 8.–10. bekk og foreldrar/gestir þeirra
(7.-10. bekkur mætir 9:40 á föstudeginum)
Deila