Guðný Stefanía Stefánsdóttir 25/03/2025
Þá er komið að árshátíðinni okkar. Nemendur hafa æft stíft undanfarnar vikur og hlakka til að fá foreldra/forráðamenn, ömmur og afa, frænkur og frændur og alla hina á sýningar á morgun miðvikudag og fimmtudag.
Skipulagið er hér að neðan.
Árshátíð 2025
Deila