Alþjóðlegi Downs dagurinn
Á morgun, þriðjudaginn 21. mars, er alþjóðlegi downs dagurinn. Fólk um allan heim klæðist mislitum sokkum þennan dag til að fagna og sýna samstöðu með margbreytileikanum og hvetjum við alla til að taka þátt.
DeilaÁ morgun, þriðjudaginn 21. mars, er alþjóðlegi downs dagurinn. Fólk um allan heim klæðist mislitum sokkum þennan dag til að fagna og sýna samstöðu með margbreytileikanum og hvetjum við alla til að taka þátt.
Deila